Þjóðhátíð haldin í Berdorf þann 15 júní 2013

Félag Íslendinga í Lúxembourg heldur Þjóðhátíð þann 15 júní í Berdorf.
Hátíðin verður haldin á svæðinu Maartbesch í Berdorf (eins og í fyrra).
Hátíðin hefst kl 15:00
Örn Árnason skemmtikraftur og leikari sér um fjörið uppúr kl 16:00
Í boði eru pylsur og sælgæti sem Bláfugl flytur beint frá Íslandi.
Kirkjunefnd sér um kaffisölu og þeim sem vilja styrkja kirkjunefndina er bent á að koma
með kökur og bakkelsi.
Lambalæri verða grilluð og framreidd um 17:30
Drykkir verða seldir á staðnum og næg borð og bekkir verða fyrir alla.

Nýtt Hundasúruprógramm

Sjáið nýja prógrammið með því að klikka á Hundasúrurnar.
Ekki klikka á því !

Aðalfundur Félags Íslendinga í Lúxembourg

Aðalfundur Félags Íslendinga í Lúxembourg var haldinn 30 apr síðastliðinn.
Í nýrri stjórn fyrir starfsárið 2013-2014 voru kosin:
Tómas Eyjólfsson formaður
Linda Sverrisdóttir ritari
Baddi Sigurðsson gjaldkeri
Brynjar Sveinjónsson meðstjórnandi
Viðar Árnason meðstjórnandi
Fyrsta verkefni nýrrar stjórnar verður "17 júní"
Þjóðhátíð FíL verður haldin laugardaginn 15 júní, hátíðin
verður haldin í Berdorf. (sama stað og í fyrra)
Örn Árnason skemmtikraftur sér um fjörið.
Pulsur, nammi, kökur og grillmatur verða í boði.

Get together Lunch with Ásgeir Jónsson, Assistant Professor, Money and Banking, department of Economics, University of Iceland

Get together Lunch with Ásgeir Jónsson, Assistant Professor, Money and Banking, department of Economics, University of Iceland

Dear Member, Dear Guest,

Utankjörstaða kosningar / Absentee voting

Absentee voting for the Parliamentary Elections in Iceland 27 April will be possible at the Consulate,
16 rue Notre-Dame (first floor) in Luxembourg on the following dates and times:

April 08: 11:00-15:00

April 11: 14:00-17:00

April 18: 11:00-15:00

Roland Frising
Hon. Consul General of Iceland in Luxembourg
44, rue d'Olingen
L-6914 Roodt-Syre
Luxembourg
Tel: +352 621152722
Mail: frisingr@pt.lu

Íslenskuskólinn

Íslenskukennsla barna félagsmanna FÍL á vorönn 2013 verður tvískipt eins og áður.
Annarsvegar sér Dagný Broddadóttir um kennslu nemanda í ISL
og Herdís ( Dísa ) Þórisdóttir um kennslu í gamla skólahúsinu í Moutfort hinsvegar.

Viltu læra að syngja? - Vocal Lísa

Vorönnin er rétt að byrja
Viltu læra að syngja? Skráðu þig núna!

Einkatímar í söng þar sem ,,Complete Vocal Technique" er höfð til hliðsjónar. Complete Vocal Techinque byggir á 20 ára ítarlegum rannsóknum á öllum tegundum söngstíla. Tæknin kynnir nýjar, aðgengilegar leiðir til að beita röddinni á sem heilbrigðastan hátt. Hér er gengið út frá því að það að syngja sé ekki erfitt og að allir geti lært söng, bætt sig í tækni og túlkun og haft um leið gaman að.

- Söngtækni
- Túlkun
- Hljóðnematækni
- Framkoma

Jólamyndataka

Ágætu félagar,

Nína Björk er að auglýsa lausa tíma í myndatöku fyrir jólin. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma: 621 401 390 og email: ninabjork@ninabjork.is

Green Up Your Life – RAW Healthy Deserts & Sweets

Great course for everyone that loves deserts and dreams of being able to eat them without feeling guilty… with pure and organic ingredients we can reach everyone’s hearts.
Healthy is not for the weird ones – it’s not something different and strange. Magic happens when we blend these ingredients together – can you think of cakes and deserts that are far much healthier than what most of us usually have for breakfast?

Jólahlaðborð Check Inn

Christmas Buffet 2012

Saturday the 8th of December

Aperitif ≈ Starters ≈ Main Courses ≈ Desserts

************
Asparagus Soup Cream

COLD BUFFET

Marinated Lamb - Smoked Ham - Parma Ham - Marinated Herrings - Christmas Herring - Mustard Herring - Smoked Salmon - Marinated Salmon
Fish Pate - Deer Pate - Smoked Lamb
************
HOT BUFFET

Roasted Duck - Deer - Pig Roast - Salmon baked in Pastry
************
EXTRAS

Pages

Subscribe to Felag Islendinga i Luxemborg RSS