Fermingarmessa 09 maí kl 13:00

Islenska Kirkjan í Luxembourg
Næsta Guðsþjónusta sem er fermingarguðsþjónusta verður haldin laugardaginn 9.mai 2015 kl. 13:00 i Mótmælenda kirkjunni 5 rue de la Congrégation Luxembourg.
Vinsamlega athugið breyttur messutími.!.!

Fermd verða eftirtalin börn:
Emile Thor Jeanne,
Gabriela Kristjánsdóttir
Júlía Sigþórsdóttir,
Jenny Dögg Bennett og
Bjargey Guðrún Thorsteinsdóttir.

Þorrablót 06 feb 2015

Safnaðarstarf

Safnaðarnefnd Ískensku kirkjunnar í Luxembourg I.K.L:
Safnaðarstarf:
Safnaðarstarf kirkjunnar heyrir undir stjórn F.I.L. ( Félag Íslendinga í Luxembourg)
Safanaðarnefnd skal kosin á aðalsafnaðarfundi / aðalfundi F.I.L. til setu í fjögur ár.
Fimm stjórnarmenn og fimm til vara og þriggjamanna kjörnefnd.
Formaður ,gjaldkeri, meðstjórnandi og varamenn.
Safnaðarnefnd skiptir með sér verkum.
Núverandi stjórn safnaðarnefnd skipa:

Þorrablót FíL 07 feb 2014

Þorrablót FíL verður haldið föstudaginn 07 feb í Center Culturel "Am Sand" í Niederanven.
Til að kaupa miða í forsölu, vinsamlegast greiðið inn á reikning félagsins sem er: BGLLLULL LU62 0030 0379 1724 0000.
Takið fram nafn gests/gesta með greiðslunni.
Miðaverð er eins og undafarin ár 65 eur fyrir félagsmenn 55 eur fyrir námsmenn og 80 fyrir aðra.
Miðar verða seldir við dyr á 80 eur.
Borðapantanir skal senda á felag@luxarar.com vinsamlegast gangið frá greiðslu fyrir 03 feb.

Jólaguðsþjónusta 26 dec kl 14:00

Jólaguðsþjónusta Íslensku Kirkjunnar í Luxembourg verður haldin annan í jólum 26.desember kl 14:00 í mótmælendakirkjunni 5 rue de la Congrégation Luxembourg
Prestur:Séra Sjöfn Mueller Þór
Kór: Farfuglarnir
Organisti: Thierry Origer
Allir velkomnir

Jólaball 2013, 26 dec kl 15:30

Jólaballið 2013 verður haldið 26 dec, í salnum Am Sand, Centre Culturel í Niederanven.
Húsið opnar 15:30 og jólasveinninn mætir og kætir börnin.
Kaffi og kakó með rjóma er í boði félagsins en aðrir drykkir fást
við vægu gjaldi.
Kirkjunefnd sér um sölu bakkelsis en fólki er bent á að styrkja nefndina með því
að koma með kökur eða kleinur með sér.
Fyrir þá sem ekki rata vel, þá er salurinn á bak við verslunina Match
og sundlaugina.
Gleðileg jól,
--
stjórn FíL

Nýtt hundasúruprógram

Takk fyrir tónleikana

Tónleikar / Music Festival
Voru haldnir í Mótmælendakirkjunni í Luxembourg 17 nóvember 2013 kl.20:00 við mikinn fögnuð kirkjugesta sem óspart fögnuðu flytjendum með dynjandi lófaklappi.
“Farfuglar” kórinn okkar undir stjórn Sigurðar Rúnars Jónssonar riðu á vaðið með laginu Blessuð sért sveitin mín, þá tók til máls Agnar Br. Sigurvinsson formaður safnaðarnefndar og bauð gesti velkomna.
Næst söng kórinn My Coffin þjóðlag frá Norðimbralandi og Sigling Friðrik Bjarnason / Örn Arnarson útsetn. M.H.Friðriksson komu svo á eftir.

Music festival

New Consul General of Iceland in Luxembourg

New Consul General of Iceland in Luxembourg
H.E. Össur Skarphéðinsson, Minister for Foreign Affairs of Iceland has appointed Mrs. Josiane Eippers as Honorary Consul General of Iceland in Luxembourg. Mrs. Eippers replaces Mr. Roland Frising, who after eighteen years of highly appreciated service to Iceland has requested to retire as Honorary Consul General in Luxembourg.

Pages

Subscribe to Felag Islendinga i Luxemborg RSS