You are here

Safnaðarstarf

Safnaðarnefnd Ískensku kirkjunnar í Luxembourg I.K.L:
Safnaðarstarf:
Safnaðarstarf kirkjunnar heyrir undir stjórn F.I.L. ( Félag Íslendinga í Luxembourg)
Safanaðarnefnd skal kosin á aðalsafnaðarfundi / aðalfundi F.I.L. til setu í fjögur ár.
Fimm stjórnarmenn og fimm til vara og þriggjamanna kjörnefnd.
Formaður ,gjaldkeri, meðstjórnandi og varamenn.
Safnaðarnefnd skiptir með sér verkum.
Núverandi stjórn safnaðarnefnd skipa:

Agnar Br. Sigurvinsson, formaður sími 435 183 gsm 621 198 978, netfang sagnar@pt.lu

Diðrik Eiríksson, gjaldkeri sími 317 347 gsm 621 285 677, netfang DidrikE@Creo.com
umsýsla fjármála s.s. framlag í kirkju og sölu í messukaffi og greiðslu kostnaðar.

Sólveig Stefánsdóttir, yfirumsjón messukaffi ,meðstjórnandi sími 789 341, gsm 691 789 341 , netfang loftsson@pt.lu

Björg Gunnsteinsdóttir, meðstjórnandi / ritari sími 787 312 netfang helgasma@pt.lu

Bjargey Elíasdóttir, meðstjórnandi sími 621 504 416 netfang bjargey_3@hotmail.com
Björg og Solveig skifta með sér ritarastarfi.
Varastjórn:
Hildur Eiríksdóttir
Guðbjörg Steinarsdóttir
Elsa Dóróthea Kjartansdóttir
Sigurður Óskar Halldórsson.

Safnaðarnefnd reynir að efla kirkjusókn og kirkjustarf í Luxembourg. Guðsþjónustur eru haldnar í samvinnu við prest,kórstjóra,kór, organista og formann FIL

Prestur: Séra Sjöfn Mueller Þór sími 0049 170 964 3033 netfang sjofnt@internet.is
-Guðþjónustuhald
-Fermingarfræðsla
-Barnafræðsla
-Sunnudagaskóli
-Sálgæsla

Kór: Farfuglarnir stjórn: Viktoria Valdimarsdóttir, Guðrún Skúladóttir og Katrin Ásgrímsdóttir, stjórnandi Dana Luccock.

Kirkja: Protestantischen Kirchen von Luxembourg, 5 rue de la Congrégation, L-1352
Aðilar að : Alliance des Eglise Protestantes
Allianz Protestantischer Kirchen
Grand-Duche de Luxembourg.