You are here

Jólaguðsþjónusta 26 dec kl 14:00

Jólaguðsþjónusta Íslensku Kirkjunnar í Luxembourg verður haldin annan í jólum 26.desember kl 14:00 í mótmælendakirkjunni 5 rue de la Congrégation Luxembourg
Prestur:Séra Sjöfn Mueller Þór
Kór: Farfuglarnir
Organisti: Thierry Origer
Allir velkomnir

Að lokinni guðsþjónustunni verður jólaball félag Íslendinga í Luxembourg eins og undanfarinn ár og verður Safnaðarnefndinn með kökuhlaðborð til styrktar safnaðarstarfinu.
Óskum vinsamlega eftir því eins og svo oft áður að þær/þeir sem hafa tækifæri til komi með meðlæti á kökuborðið.
Með fyrirframm þakklæti.
Safnaðarstjórnin.