You are here

Jólaball 2013, 26 dec kl 15:30

Jólaballið 2013 verður haldið 26 dec, í salnum Am Sand, Centre Culturel í Niederanven.
Húsið opnar 15:30 og jólasveinninn mætir og kætir börnin.
Kaffi og kakó með rjóma er í boði félagsins en aðrir drykkir fást
við vægu gjaldi.
Kirkjunefnd sér um sölu bakkelsis en fólki er bent á að styrkja nefndina með því
að koma með kökur eða kleinur með sér.
Fyrir þá sem ekki rata vel, þá er salurinn á bak við verslunina Match
og sundlaugina.
Gleðileg jól,
--
stjórn FíL