You are here

Félagsgjöld

Starfsár félagsins er frá 1.apríl ár hvert.

Við viljum vinsamlegast minna félagsmenn á greiðslu félagsgjalda, en gjalddagi er 1. apríl.
Árgjaldið er € 40,- á einstakling eða € 80.- á fjölskyldu.

Vinsamlegast greiðið inn á reikning félagsins sem er: BGL LU62 0030 0379 1724 0000.
Munið að setja nafn greiðanda í "communication au bénéficiare".

Við hvetjum fólk til að setja félagsgjaldið í fasta greiðslu (ordre permanent) í heimabankanum svo þetta gleymist ekki.
Einnig er hægt að greiða félagsgjöldin hér á síðunni undir "Borga félagsgjald"

Nánari upplýsingar veitir gjaldkeri félagsins