You are here

Þorrablót FÍL 2012 var haldið 11 febrúar síðastliðinn

Þorrablót Félag Íslendinga í Lúxembourg var haldið 11 feb síðastliðinn og fór vel fram í alla staði.
Félagið vill þakka eftirfarandi fyrir framlag þeirra:
Hljómsveitinni Vinir vors og blóma.
Steina og Knút fyrir að sjá um sveitina.
Karli Ómari í Esju fyrir frábæran þorramat.
Ragga og Sigga kokkum fyrir framreiðsluna.
Helgu Braga fyrir að vera hún sjálf og veislustjórn.
Leikklúbbnum Spuna fyrir luftgítar og ædolkeppni.
Hemma fyrir lán á hljóðkerfi.
Starfsfólki á bar, þorramatsskurðarmeisturum og öllum sem réttu okkur hjálparhönd.
Sérstakar þakkir fá eftirtaldir fyrir að styrkja happadrættið okkar:
ICELANDAIR fyrir farmiða fyrir tvo á leiðinni FRA-KEF-FRA.
Lína Rut fyrir krílið.
Gigja fyrir heilnudd.
Kári Guðbjörnsson fyrir hvítvín og timburmenn fyrir tvo.
Reebok Crossfit Valens fyrir mánaðaráskrift í mega púli.
Top Squash fyrir 3ja mánaða fjölskylduáskrift í skvassi og líkamsrækt.
Bianco fyrir 80 EUR úttekt í skóversluninni í Galeria í Trier.
Veitingastaðurinn Happ fyrir hádegisverð fyrir fjóra.
Svo að lokum vill stjórn FÍL þakka öllum þeim sem sáu sér fært um
að mæta á blótið. Með ykkar þáttöku lifir FÍL.
--Stjórn FÍL--