You are here

Velkominn á veraldarvefsíðu Félags Íslendinga í Luxembourg

Eins og skáldið sagði "loksins loksins".
Laufey Vilhjálmsdóttir hannaði síðuna en Tómas Eyjólfsson og Kristjón Grétarsson verða umsjónarmenn síðunnar.
Við gerum okkur grein fyrir að póstlistinn okkar og sérstaklega símaskráin er úrelt. Við höfum fengið frá ykkur margar leiðréttingar og verið er að vinna í að setja allar leiðréttingar inn. Ef þið hafið nýjar upplýsingar sem þið hafið ekki sent okkur vinsamlega sendið póst á póstfangið felag@luxarar.com.
Eins eru allar tillögur um uppsetningu, tengla og annað sem þið vilduð sjá á síðunni vel þegnar.
Allar tilkynningar um atburði og annað sem þið teljið að gagnist félagsmönnum eru einnig vel þegnar og senda þá á sama póstfang.