You are here

Golfmót Íslendinga frá Lúxembúrg

Golfmót Íslendinga frá Lúxembúrg og gesta þeirra verður haldið að Hamri, golfvelli Borgarness, 19. Júlí n.k.
Að venju verður 9 holu Texas-skrambúl, 4 í liði, og svo matur á eftir.
Einhverjir munu vilja spila 18 holur og það verður ekkert mál.
Þeir byrja frá kl. 1100 og svo byrjar skramblið kl. 1400.
Áætlað verð er 7000 kr. Fer eftir hversu flott við verðum á matnum.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með, vinsamlegast hafið samband við Björn Finnbjörnsson
bjornf@pt.lu hvenær sem er, eða síma 621 153 970 í Lúx til 27.6. eða 897 4920 í Júlí á Íslandi.
Það þarf að vera fyrir 12.7. til að hægt sé að panta mat og endanlega tölu rástíma.
Forgjöf þarf að fylgja.