Þorrablót 2017

Félag Íslendinga í Lúxemborg heldur ÞORRABLÓT 11. febrúar 2017 í Centre Culturel, 8 Rue de l'Eglise L-6933 Mensdorf.

Húsið opnar kl 18:00 með fordrykk (freyðivatn/freyðivín)
Matur verður framreiddur um kl 19:30.

Spilað verður fyrir dansi, minni karla og kvenna, kórsöngur, happdrætti kórsins, fjöldasöngur og fleira verður á meðal dagskrárliða. Nánari dagskrá verður birt fljótlega.

Þjóðhátíð í Berdorf 26. júní 2016

Félag Íslendinga í Lúxemborg heldur þjóðhátíð sunnudaginn 26. júní 2016. Hátíðin fer fram í Berdorf (Beim Maartbesch) frá kl 14:00 - 18:00.

Hátíðardagskrá:

14:00 Svæðið opnað. Á svæðinu eru klifurgrindur og leiktæki. Zumo glímubúningar og hoppukastali fyrir krakkana. Andapollur fyrir yngstu börnin.

blot 2016

Þjóðhátið verður haldin þann 21 júní 2015 í Berdorf

Hátíðardagskrá

14:00 Svæðið opnað
Léttir og skemmtilegir leikir fyrir krakkana, þar sem verður hægt að vinna til verðlauna. Hver leikur kostar 1 evru og mun hver einasta evra verða gefin til styrktar SOS Krakkaþorpinu í Mersch í Luxembourg. http://www.kannerduerf.lu/de

15:00 Skemmtiatriði
Örn Árnason og Jónas Þórir Þórisson munu skemmta jafnt ungum sem öldnum eins og þeim er einum lagið.

Áframhald á leikjum til styrktar SOS krakkaþorpinu.

Á meðan á öllum þessum skemmtilegheitum stendur, þá mun:

Fermingarmessa 09 maí kl 13:00

Islenska Kirkjan í Luxembourg
Næsta Guðsþjónusta sem er fermingarguðsþjónusta verður haldin laugardaginn 9.mai 2015 kl. 13:00 i Mótmælenda kirkjunni 5 rue de la Congrégation Luxembourg.
Vinsamlega athugið breyttur messutími.!.!

Fermd verða eftirtalin börn:
Emile Thor Jeanne,
Gabriela Kristjánsdóttir
Júlía Sigþórsdóttir,
Jenny Dögg Bennett og
Bjargey Guðrún Thorsteinsdóttir.

Þorrablót 06 feb 2015

Safnaðarstarf

Safnaðarnefnd Ískensku kirkjunnar í Luxembourg I.K.L:
Safnaðarstarf:
Safnaðarstarf kirkjunnar heyrir undir stjórn F.I.L. ( Félag Íslendinga í Luxembourg)
Safanaðarnefnd skal kosin á aðalsafnaðarfundi / aðalfundi F.I.L. til setu í fjögur ár.
Fimm stjórnarmenn og fimm til vara og þriggjamanna kjörnefnd.
Formaður ,gjaldkeri, meðstjórnandi og varamenn.
Safnaðarnefnd skiptir með sér verkum.
Núverandi stjórn safnaðarnefnd skipa:

Þorrablót FíL 07 feb 2014

Þorrablót FíL verður haldið föstudaginn 07 feb í Center Culturel "Am Sand" í Niederanven.
Til að kaupa miða í forsölu, vinsamlegast greiðið inn á reikning félagsins sem er: BGLLLULL LU62 0030 0379 1724 0000.
Takið fram nafn gests/gesta með greiðslunni.
Miðaverð er eins og undafarin ár 65 eur fyrir félagsmenn 55 eur fyrir námsmenn og 80 fyrir aðra.
Miðar verða seldir við dyr á 80 eur.
Borðapantanir skal senda á felag@luxarar.com vinsamlegast gangið frá greiðslu fyrir 03 feb.

Jólaguðsþjónusta 26 dec kl 14:00

Jólaguðsþjónusta Íslensku Kirkjunnar í Luxembourg verður haldin annan í jólum 26.desember kl 14:00 í mótmælendakirkjunni 5 rue de la Congrégation Luxembourg
Prestur:Séra Sjöfn Mueller Þór
Kór: Farfuglarnir
Organisti: Thierry Origer
Allir velkomnir

Jólaball 2013, 26 dec kl 15:30

Jólaballið 2013 verður haldið 26 dec, í salnum Am Sand, Centre Culturel í Niederanven.
Húsið opnar 15:30 og jólasveinninn mætir og kætir börnin.
Kaffi og kakó með rjóma er í boði félagsins en aðrir drykkir fást
við vægu gjaldi.
Kirkjunefnd sér um sölu bakkelsis en fólki er bent á að styrkja nefndina með því
að koma með kökur eða kleinur með sér.
Fyrir þá sem ekki rata vel, þá er salurinn á bak við verslunina Match
og sundlaugina.
Gleðileg jól,
--
stjórn FíL

Pages

Subscribe to Felag Islendinga i Luxemborg RSS